Fréttir

Önnur fjöruferð

Aftur fór Solla með yngstu nemendurna í fjöruferð. Að þessu sinni fannst pottur, sem þeir hugðust nota til matargerðar. Engar sögur fara af hversu gómsætar krás
Lesa meira

Íþróttatími - fjöruferð

Þar sem búið að er loka íþróttahúsum, varð að bjarga málum. Solla fór með yngsta stigið í fjöruferð og unnu nemendur að listsk
Lesa meira

Starfsdagur n.k. mánudag í skólum Fjarðabyggðar

Starfsdagur í leik- og grunnskólum Fjarðabyggðar mánudaginn 16. mars Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Sveitarfélagið Fjarðabyggð vinnur nú að skipulagningu skóla- og frístundastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir. Samband Íslenskra sveitarfélaga hefur mælst til þess að öll sveitarfélög fylgi þessu fordæmi og hafi starfsdag í skólum á mánudaginn. Vegna þess hefur Fjarðabyggð ákveðið að mánudagurinn 16. mars verði starfsdagur í leik- og grunn- og tónlistarskólum Fjarðaby
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin - frestun

Ákveðið hefur verið að fresta Héraðshátíð Stóru upplestarkeppninnar um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna og ráðgjafar vegna COVID- 19 og mannamóta. Okkur þykir leitt að þurfa að fresta keppninni en við virðum þau sjónarmið sem komið hafa fram í ljósi aðstæðna og teljum eðlilegt að breg
Lesa meira

Skólahald í dag (11. mars)

Vegna versnandi veðurs, ætlum við að ljúka skóla kl. 12.45 (strax eftir matinn). Grétar fer með Stöðfirðingana yfir á þeim tíma og Hlíðar stefnir á hið sama með sína farþega (erfið akstursskilyrði í Norðurdalnum, núna). Sjáumst hress á morgun!
Lesa meira

Bolluvendir

Í tilefni af bolludeginum tóku nemendur sig til og gerðu bolluvendi. Hér má sjá nemendur í leikskólanum á Breiðdalsvík á fullu við verkefnið.
Lesa meira

Vinningshafi í eldvarnargetraun

Á haustmánuðum komu fulltrúar frá Slökkviliði Fjarðabyggðar og kynntu eldvarnargetraun Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna.. Getraunin var lögð fyrir alla þriðju bekki í landinu í framhaldi af heimsókn slökkviliðsmanna í skólana í lok nóvember og byrjun desember sl. Við vorum heppin og vann einn neman
Lesa meira

Óveður framundan - sprengilægð

Af heimasíðu Fjarðabyggðar Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir mjög slæmu veðri um allt land á morgun. Gert er ráð fyrir mikilli úrkomu og vindi um 20 metrum á sekúndu. Ekki er þó talin ástæða til að fella niður skólahald vegna þessa og munu allir skólar Fjarðabyggðar verða opnir. Foreldrar eru beðnir um að meta það hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Þeir foreldrar sem senda börnin í skóla eru beðnir að fylgja þeim til og frá skóla. Þeir foreldrar sem ákveða að börnin verði heima eru beðnir að láta viðkomandi skóla vita.
Lesa meira

Þorramatur í leikskólanum á Breiðdalsvík

S.l. mánudag héldu nemendurnir upp á Þorrann með því að borða viðeigandi mat. Þeir skörtuðu kórónum í tilefni dagsins. Þorramatur fór að vísu misv
Lesa meira

Myndmennt

Þessa dagana er hún Sólrún með nemendur í myndmenntakennslu. Þó hún sé í ársleyfi frá kennslu núna, var hún fengin til að vera með nokkrar stuttar lotur á vormisseri. Hér má sjá nemendur á Miðstigi vinna með heita og kalda liti.
Lesa meira