Fréttir

Sundkennsla

Sundkennslan hefst fimmtudaginn 7. maí og verður kennt á Stöðvarfirði. Kennari verður Jóhann Valgeir Davíðsson, íþróttakennari á Eskifirði. Áætlað er að kenna á þriðjudögum og fimmtudögum næstu 3 vikurnar. Skólaakstri til Breiðdalsvíkur seinkar um ca. 50 mínútur og verður lagt af stað kl. 15.10. Yngsta stig og miðstig fara með rútunni, en nemendur unglingastigs (4) fara með skólabílnu
Lesa meira

Útivist

Áfram er útivistin stunduð grimmt í góða veðrinu. Solla er dugleg að fara með nemendur í leiki á ýmsum stöðum. Sjá myndir.
Lesa meira

Stundatöflur dagana 27. apríl - 30. apríl

Hér koma næstu stundatöflur grunnskólans. Á föstudaginn verður enginn skóli, því þá er 1. maí. Eins og fram hefur komið verður skólahald að mestu hefðbundið frá 4. maí n.k. Þá loksins koma unglingarnir okkar í skólann aftur. Væntanlega rjóðir og sællegir, hoppandi glaðir af kæti og munum við taka þeim fagnandi. Við erum að skoða hvernig
Lesa meira

Útivist á yngsta stigi

Dagana 20. og 21. apríl, fóru nemendur um víðan völl. Á Breiðdalsvík gengu þeir upp á Hellur og daginn eftir gengu þeir upp að Svartafossi ofan við þorpið á Stöðvarfirði. Solla tók no
Lesa meira

Stundatöflur dagana 20. apríl - 24. apríl

Hér koma næstu stundatöflur fyrir grunnskólann. Munum að Sumardaginn fyrsti verður á fimmtudaginn og því enginn skóli.
Lesa meira

Páskaleyfi

Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 15. apríl, bæði í leik- og grunnskóla. Á þriðjudeginum er starfsdagur. Óvíst er hvort unglingarnir komi í skólann, eður ei. Sennilega halda þeir áfram í fjarnámi til að byrja með. Skýrist síðar.
Lesa meira

Önnur fjöruferð

Aftur fór Solla með yngstu nemendurna í fjöruferð. Að þessu sinni fannst pottur, sem þeir hugðust nota til matargerðar. Engar sögur fara af hversu gómsætar krás
Lesa meira

Íþróttatími - fjöruferð

Þar sem búið að er loka íþróttahúsum, varð að bjarga málum. Solla fór með yngsta stigið í fjöruferð og unnu nemendur að listsk
Lesa meira

Starfsdagur n.k. mánudag í skólum Fjarðabyggðar

Starfsdagur í leik- og grunnskólum Fjarðabyggðar mánudaginn 16. mars Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Sveitarfélagið Fjarðabyggð vinnur nú að skipulagningu skóla- og frístundastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir. Samband Íslenskra sveitarfélaga hefur mælst til þess að öll sveitarfélög fylgi þessu fordæmi og hafi starfsdag í skólum á mánudaginn. Vegna þess hefur Fjarðabyggð ákveðið að mánudagurinn 16. mars verði starfsdagur í leik- og grunn- og tónlistarskólum Fjarðaby
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin - frestun

Ákveðið hefur verið að fresta Héraðshátíð Stóru upplestarkeppninnar um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna og ráðgjafar vegna COVID- 19 og mannamóta. Okkur þykir leitt að þurfa að fresta keppninni en við virðum þau sjónarmið sem komið hafa fram í ljósi aðstæðna og teljum eðlilegt að breg
Lesa meira