Í starfsáætlun í Fjarðabyggðar er gert ráð fyrir fjögurra vikna sumarlokun eða 20 virkum dögum. Sumarlokun leikskólanna verður stillt af þannig að sumarlokun leikskólanna fimm
spanni u.þ.b. tvo mánuði sumarsins.
Sumarlokanir leikskóla 2025
Lyngholt (miðvikudagur loka/opna) 18.06 – 16.07
Eyrarvellir (föstudagur loka/mánudagur opna) 04.07 – 05.08
Dalborg (miðvikudagur loka/opna) 09.07 – 06.08
Kæribær (föstudagur loka/mánudagur opna) 18.07 – 15.08
Balaborg/Ástún (föstudagur loka/mánudagur opna) 18.07 – 15.08
Sumarlokanir leikskóla 2026
Kæribær (föstudagur loka/mánudagur opna) 22.06-17.07
Balaborg/Ástún (föstudagur loka/mánudagur opna) 22.06-17.07
Lyngholt (miðvikudagur loka/ fimmtudagur opna) 02.07 - 30.07
Eyrarvellir (fimmtudagur dagur loka/ opna) 13.07-11.08
Dalborg (miðvikudagur loka/opna) 15.07-13.08
Þá er athygli vakin á reglum um leikskóla í Fjarðabyggð, en samkvæmt þeim geta foreldrar boðið börnum sínum upp á fjögurra, sex eða átta vikna sumarleyfi. Leikskólagjöld falla niður í einn mánuð, einn og hálfan mánuð eða tvo mánuði eftir lengd sumarleyfis.