Fréttir & tilkynningar

25.03.2025

PISA-könnun í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla

Nemendur 10. bekkjar í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla tóku þátt í hinni alþjóðlegu PISA-könnun í gær. Könnunin, sem er á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), er lögð fyrir á þriggja ára fresti og mælir lesskilning, stærðfræði- og náttúruvísindalæsi 15 ára nemenda.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum