11.11.2020
Fyrsti dagur leikskólans á nýjum stað. Nemendum leyst ljómandi vel á sig og voru spenntir fyrir nýrri áskorun. Í tilefni dagins fengu allir skúffuköku og
Lesa meira
02.11.2020
Breytingar á skólastarfi hjá okkur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Ýmsum hlutum var velt upp, því búum svo vel að vera með nokkuð rúmgóð húsnæði. Við skoðuðum vel þann möguleika að vera með Breiðdælinga á Breiðdalsvík og Stöðfirðinga á Stöðvarfirði. Þetta hefði leyst mörg af þeim málum sem þarf að leysa. En þar eru líka ókostir, sérstaklega varðandi skipulag kennslunnar. Þessi möguleiki er enn opinn, ef það verður farið í harðari aðgerðir. Markmiðið er líka að röskun á skólastarfi verði sem minnst. Við ákváðum því að fara mildari leiðina.
Skipulagið hjá okkur verður se
Lesa meira
30.10.2020
Leikskólanemendur tóku að sjálfsögðu þátt í "Dögum myrkurs". Þar mættu þeir í búningum, borðuðu dökkan hafragraut og skreytt
Lesa meira
29.10.2020
Í dag komu nemendur og sumir starfsmenn Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla í undarlegum fatnaði í skólann í morgun.
Lesa meira
28.10.2020
Það 16. október s.l. héldum við upp á Bleika daginn með því að mæta í bleiku. Þessi dagur er til stuðnings konum sem hafa greinst með krabbamein. Við vorum í sundur þennan
Lesa meira
29.09.2020
Krakkarnir í 6. og 7. bekk fengu að prufa sirkuslistir
Lesa meira
17.09.2020
Í tilefni þess að nemendur unglingastigs eru að kynna sér sögu Stöðvarfjarðar
Lesa meira
17.09.2020
Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16.09.2020
Lesa meira
17.09.2020
Föstudaginn 18. september verður starfsdagur í skólanum. Það á bæði við um leik- og grunnskóla. Neme
Lesa meira
27.08.2020
Í líffræði Yngsta stigs, var ákveðið að fara út í náttúruna og velja þar tré til að fylgjast með í vetur.
Lesa meira