Í tilefni flutnings leikskólans á Breiðdalsvík í nýtt húsnæði, vildi foreldrafélag deildarinnar nota tækifærið og færa starfseminni gjöf. Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta hennar. Nemendurnir munu örugglega nýta sér þessa hluti í starfinu. Við þökkum kærlega fyrir hugulsemina.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is