Fréttir

Samstarf við Sköpunarmiðstöðina

Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli er í samstarfi við Sköpunarmiðstöðina um að bjóða nemendum upp á námskeið í hreyfimyndagerð (e. animation).
Lesa meira

Hryllingsmyndir

Skólinn fylltist af allskonar kynjaverum í gær og ekki laust við að hugrakkasta fólki yrði hvert við.
Lesa meira

Flugan

Tveir nemendur Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla sem jafnframt leggja stund á tónlistarnám, sömdu lag í tíma hjá Mána gítarkennara.
Lesa meira

Heimabyggðin

Heimabyggðirnar eru okkur kærar og þar sem ekki er lengur kennd átthagafræði við skólann, bjuggum við til námsgrein sem heitir heimabyggðin.
Lesa meira

Bleikur dagur

Á föstudaginn er bleikur dagur og þann dag eru landsmenn hvattir til að bera bleiku slaufuna eða klæðast einhverju bleiku.
Lesa meira

Frístund

Það er nóg að gera í Frístundinni. Hér eru börnin í ýmsum verkefnum.
Lesa meira