Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli er í samstarfi við Sköpunarmiðstöðina um að bjóða nemendum upp á námskeið í hreyfimyndagerð (e. animation).
Mikil sköpunargleði ríkir meðal nemenda eins og sjá má á myndunum sem birtast eins og fyrir töfra ef þú smellir hér.
Kennarinn þeirra heitir Mikkel og kemur frá Tékklandi.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is