Samstarf við Sköpunarmiðstöðina

Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli er í samstarfi við Sköpunarmiðstöðina um að bjóða nemendum upp á námskeið í hreyfimyndagerð (e. animation).

Mikil sköpunargleði ríkir meðal nemenda eins og sjá má á myndunum sem birtast eins og fyrir töfra ef þú smellir hér.

 

Kennarinn þeirra heitir Mikkel og kemur frá Tékklandi.