Tveir nemendur Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla sem jafnframt leggja stund á tónlistarnám, sömdu lag í tíma hjá Mána gítarkennara.
Lagið kallast Flugan og þær stöllur ákváðu að bjóða samnemendum sínum á tónleika þegar þær frumfluttu lagið opinberlega. Góður rómur var gerður að flutningnum og ef ykkur langar að heyra og sjá, þá ættuð þið að smella á tengilinn hér fyrir neðan.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is