Aðgerðarstjórn Austurlands hefur ákveðið að allt skólahald í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla skuli fellt niður á morgun, miðvikudaginn 17. nóvember, á meðan reynt er að hefta útbreiðslu þeirra covid 19 smita sem hafa komið upp hér að undanförnu.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is