Aðgerðastjórn fundaði í dag og í samráði við þau hefur verið ákveðið að báðar leikskóladeildir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verði einnig lokaðar á morgun þriðjudaginn 16. nóvember.
Enn er beðið eftir niðurstöðum úr PCR sýnum sem tekin voru í dag og því talið skynsamlegast að hafa leikskóladeildirnar lokaðar áfram.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is