Í ljósi nýrra upplýsinga og í samráði við sóttvarnaryfirvöld hefur verið ákveðið að hafa leikskóladeildirnar á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði lokaðar á morgun, mánudaginn 15. nóvember, á meðan unnið er að frekari smitrakningu.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is