Á föstudaginn er bleikur dagur og þann dag eru landsmenn hvattir til að bera bleiku slaufuna eða klæðast einhverju bleiku.
Við hvetjum alla grunn- og leikskólanemendur til að klæðast einhverju bleiku þennan dag til að sýna stuðning við baráttu gegn brjóstakrabbameini í verki.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is