Fréttir

Kóðun

Nemendur á yngsta stigi vinna verkefni í upplýsingatækni þar sem þeir búa til spil sem byggist á kóðun.
Lesa meira

Valgreinar í VA

Elstu nemendur skólans hafa það sem af er skólaári, farið á Norðfjörð á fimmtudögum þar sem þau mæta í valgreinar hjá Verkmenntaskóla Austurlands.
Lesa meira

Gróðursetning á Breiðdalsvík

Nemendur Unglingastigs Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla gróðursettu BRAS tré á Breiðdalsvík fyrir helgi.
Lesa meira

Starfsdagur! Frí!

Á morgun, föstudaginn 17. september er engin kennsla í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla og það bæði við um leik- og grunnskóla.
Lesa meira

Gróðursett

Í dag er dagur íslenskrar náttúru og af því tilefni fóru þrjár stúlkur úr 7. og 8. bekk upp í brekkur fyrir ofan þorpið á Stöðvarfirði og gróðursettu tíu tré.
Lesa meira

Hvalreki

Í morgun sást dautt smáhveli liggja í fjörunni inni á Öldu og er þar líklega um grindhval að ræða.
Lesa meira

Heyskapur

Þegar skóli á útikennslustofu einhversstaðar úti í náttúrunni er heyskapur og tiltekt eitt af fyrstu verkum nýs skólaars.
Lesa meira

Fyrsta vikan

Nú er fyrsta vika skólaársins að baki og allir virðast koma vel undan sumri. Fyrstu fjóra dagana var kennt á Breiðdalsvík því enn standa yfir framkvæmdir í skólahúsinu á Stöðvarfirði. Í dag, föstudag, fór skólastarf þó fram á báðum stöðum.
Lesa meira

Skólasetning

Skólasetning verður mánudaginn 23. ágúst kl. 10.00 á Breiðdalsvík. Skólarútan mun fara frá Stöðvarfirði kl. 9.30 og til baka kl. 11.00. Hlíðar mun hefja skólaakstur á Gilsárstekk rétt fyrir kl. 9.30 þennan dag, næstu stopp hjá honum verða Heydalir, Staðarborg, Fell og Gljúfraborg. Skólahald hefst svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst. Foreldrar eru velkomnir á skólasetninguna en vegna sóttvarna viljum við biðja foreldra um að bera grímu og huga að fjarlægðartakmörkunum.
Lesa meira

Frístundarlok

Í vetur hafa yngri börnin verið í frístund eftir skóla. Þar hafa þau verið þar til skóladegi eldri nemenda lýkur.
Lesa meira