Þegar skóli á útikennslustofu einhversstaðar úti í náttúrunni er heyskapur og tiltekt eitt af fyrstu verkum nýs skólaars.
Nemendur á Stöðvarfirði fóru í morgun ásamt tveimur kennurum og slógu og hirtu blettinn í kringum útikennslustofuna sem stendur í skjólsælli lautu austan við Einarsstaðaá ytri. Einnig reyndu þeir sig í aflraunum og rifu upp jarðafasta steina með járnkarli, allt saman liður í því að slétta svæðið fyrir framan stofuna.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is