Í vetur hafa yngri börnin verið í frístund eftir skóla. Þar hafa þau verið þar til skóladegi eldri nemenda lýkur.
Nú er komið vor og þá ákváðu starfskonur frístundarinnar, þær Þóra Björk og Auður, að fara með börnin út í Nýgræðing á Stöðvarfirði og grilla sykurpúða.
Viltu sjá myndir? Smelltu þá hér.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is