Elstu nemendur skólans hafa það sem af er skólaári, farið á Norðfjörð á fimmtudögum þar sem þau mæta í valgreinar hjá Verkmenntaskóla Austurlands.
Þetta mun vara í nokkrar vikur enn og láta nemendur vel af þessu fyrirkomulagi. Á Norðfirði hitta þau jafnaldra sína úr öðrum skólum í Fjarðabyggð en VA býður valgreinar sem erfitt er að koma fyrir í grunnskólunum.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is