Fréttir

Stundatöflur dagana 27. apríl - 30. apríl

Hér koma næstu stundatöflur grunnskólans. Á föstudaginn verður enginn skóli, því þá er 1. maí. Eins og fram hefur komið verður skólahald að mestu hefðbundið frá 4. maí n.k. Þá loksins koma unglingarnir okkar í skólann aftur. Væntanlega rjóðir og sællegir, hoppandi glaðir af kæti og munum við taka þeim fagnandi. Við erum að skoða hvernig
Lesa meira

Útivist á yngsta stigi

Dagana 20. og 21. apríl, fóru nemendur um víðan völl. Á Breiðdalsvík gengu þeir upp á Hellur og daginn eftir gengu þeir upp að Svartafossi ofan við þorpið á Stöðvarfirði. Solla tók no
Lesa meira

Stundatöflur dagana 20. apríl - 24. apríl

Hér koma næstu stundatöflur fyrir grunnskólann. Munum að Sumardaginn fyrsti verður á fimmtudaginn og því enginn skóli.
Lesa meira

Páskaleyfi

Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 15. apríl, bæði í leik- og grunnskóla. Á þriðjudeginum er starfsdagur. Óvíst er hvort unglingarnir komi í skólann, eður ei. Sennilega halda þeir áfram í fjarnámi til að byrja með. Skýrist síðar.
Lesa meira

Önnur fjöruferð

Aftur fór Solla með yngstu nemendurna í fjöruferð. Að þessu sinni fannst pottur, sem þeir hugðust nota til matargerðar. Engar sögur fara af hversu gómsætar krás
Lesa meira

Íþróttatími - fjöruferð

Þar sem búið að er loka íþróttahúsum, varð að bjarga málum. Solla fór með yngsta stigið í fjöruferð og unnu nemendur að listsk
Lesa meira

Starfsdagur n.k. mánudag í skólum Fjarðabyggðar

Starfsdagur í leik- og grunnskólum Fjarðabyggðar mánudaginn 16. mars Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Sveitarfélagið Fjarðabyggð vinnur nú að skipulagningu skóla- og frístundastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir. Samband Íslenskra sveitarfélaga hefur mælst til þess að öll sveitarfélög fylgi þessu fordæmi og hafi starfsdag í skólum á mánudaginn. Vegna þess hefur Fjarðabyggð ákveðið að mánudagurinn 16. mars verði starfsdagur í leik- og grunn- og tónlistarskólum Fjarðaby
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin - frestun

Ákveðið hefur verið að fresta Héraðshátíð Stóru upplestarkeppninnar um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna og ráðgjafar vegna COVID- 19 og mannamóta. Okkur þykir leitt að þurfa að fresta keppninni en við virðum þau sjónarmið sem komið hafa fram í ljósi aðstæðna og teljum eðlilegt að breg
Lesa meira

Skólahald í dag (11. mars)

Vegna versnandi veðurs, ætlum við að ljúka skóla kl. 12.45 (strax eftir matinn). Grétar fer með Stöðfirðingana yfir á þeim tíma og Hlíðar stefnir á hið sama með sína farþega (erfið akstursskilyrði í Norðurdalnum, núna). Sjáumst hress á morgun!
Lesa meira

Bolluvendir

Í tilefni af bolludeginum tóku nemendur sig til og gerðu bolluvendi. Hér má sjá nemendur í leikskólanum á Breiðdalsvík á fullu við verkefnið.
Lesa meira