Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 15. apríl, bæði í leik- og grunnskóla. Á þriðjudeginum er starfsdagur. Óvíst er hvort unglingarnir komi í skólann, eður ei. Sennilega halda þeir áfram í fjarnámi til að byrja með. Skýrist síðar.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is