Páskaleyfi

Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 15. apríl, bæði í leik- og grunnskóla.  Á þriðjudeginum er starfsdagur.  Óvíst er hvort unglingarnir komi í skólann, eður ei.  Sennilega halda þeir áfram í fjarnámi til að byrja með.  Skýrist síðar.