Hér koma næstu stundatöflur grunnskólans. Á föstudaginn verður enginn skóli, því þá er 1. maí. Eins og fram hefur komið verður skólahald að mestu hefðbundið frá 4. maí n.k. Þá loksins koma unglingarnir okkar í skólann aftur. Væntanlega rjóðir og sællegir, hoppandi glaðir af kæti og munum við taka þeim fagnandi.
Við erum að skoða hvernig við ljúkum skólaárinu. Það er t.d. einn kennurum skólans tepptur í fjarlægri heimsálfu og ekkert flug þaðan á næstunni. Við leysum það m.a. með fjarnámi og mögulega fáum við sundkennara annars staðar frá að einhverju leyti.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is