Fréttir

Pylsuveisla í Balaborg

Í gær bauð Félag eldri borgara á Stöðvarfirði okkur í skólanum í pylsuveislu. Við mættum að sjálfsögðu og gæddum okkur á pylsum. Hanna Dís þakkaði fyrir okkur með ljóðalestri, en hún hafði áður tekið þátt í Stóru upplestrarkepp
Lesa meira

Lestrarátak skólans í febrúar

Nú lestrarátaki skólans nýlokið. Þrír hópar skólans tóku þátt, þ.e. Yngsta stig, Miðstig og Elsta stig. Einnig fékk starfsfólk að taka þátt, en aðeins sem gestir og komu ekki til greina til verðlauna. Markmið svona átaks er auka lestrarfærni nemandans ásamt því að efla áhuga á lestri góðra bóka. Þetta er m.a. gert með yndislestri á hverjum degi í a.m.k. 20 mínútur. Einstaklingsverðlaunin fékk Sólveig Björg Þórarinsdóttir (Y. st.) og las hún 465 bls. Hópverðlaunin fékk Miðstigið og lásu nemendur þar að meðaltali 155 bls.
Lesa meira

Skólahald - slæm veðurspá

Skólaakstri á milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar hefur verið aflýst á morgun þriðjudaginn 26. febrúar, vegna slæmrar veðurspár. Starfsstöðvar á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði eru opnar og þar fer kennsla fram þó svo skólaakstur falli niður.
Lesa meira

Nýjar reglur um snjalltæki

Þann 1. febrúar taka gildi nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar. Reglurnar eru samræmdar fyrir allt sveitarfélagið og samþykktar af fræðslunefnd og bæjarstjórn.
Lesa meira

Loksins snjór

Síðustu daga hefur loksins snjóað (að áliti nemenda). Krökkunum fannst þetta kærkomin tilbreyting og fóru m.a. að gera snjóhús.
Lesa meira

Skólabyrjun á nýju ári

Ágætu nemendur og foreldrar! Grunnskólastarfið hefst fimmtudaginn 3. janúar kl. 9:35. Á þeim tíma leggur skólabíllinn af stað frá Breiðdalsvík. Leikskólarnir byrja sama dag, á hefðbundnum tíma (á miðvikudeginum er skipulagsdagur og því lokað).
Lesa meira

Foreldrakaffi

Í dag bauð leikskólinn á Stöðvarfirði upp á foreldrakaffi. Þar tóku allir þátt í söng og verkefnavinnu. Að lokum var boðið upp á piparkökur, skúffuköku og viðeigandi drykki.
Lesa meira

Tendra ljós í skammdeginu

Börnin í leikskólanum á Breiðdalsvík lýstu upp skammdegið með fallegri birtu frá kertaljósi.
Lesa meira

Dagar myrkurs

Dagana 1. og 2. nóv. héldum við upp á Daga myrkurs. Margt var á dagskránni. M.a: mættu nemendur í búningum, draugasaga var lesin á bókasafninu, boðið var upp á kökur í ýmsum formum og rauða drykki úr tilraunagl
Lesa meira

Ærslabelgur

Góð ráð dýr (forfallakennsla). Í stað heimilisfræðinnar í morgun, var ákveðið að heimamenn á Breiðdalsvík skyldu sýna gestunum ærslabelginn sinn. Góð hreyfing þar.
Lesa meira