Börnin í leikskólanum á Breiðdalsvík lýstu upp skammdegið með fallegri birtu frá kertaljósi. Áður höfðu þau málað í hinum ýmsu litum fallegar krukkur sem þau settu kertin í og komu þeim svo fyrir upp á hól á lóð skólans.
Skemmtileg hugmynd til að lýsa upp skammdegið.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is