Í dag bauð leikskólinn á Stöðvarfirði upp á foreldrakaffi. Þar tóku allir þátt í söng og verkefnavinnu. Að lokum var boðið upp á piparkökur, skúffuköku og viðeigandi drykki.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is