Þann 1. febrúar taka gildi nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar. Reglurnar eru samræmdar fyrir allt sveitarfélagið og samþykktar af fræðslunefnd og bæjarstjórn.
Í þeim kemur fram að nemendur skuli ekki nota eigin snjalltæki á skólatíma en skólinn mun útvega snjalltæki í kennslustundum þegar þau eru notuð þar.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is