Fréttir

Heimsókn til eldri borgara

Kynslóðabilið vex óðfluga og því er um að gera að reyna að brúa það, ef ekki bara hreinlega að eyða því.
Lesa meira

Litlu jólin 2021

Litlu jólin í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verða haldin þann 16. desember í grunnskólanum og 17. desember í báðum deildum leikskólans. Deildarstjórar leikskólans munu senda póst heim..
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Á dögunum kom Gunnar Helgason í heimsókn og las upp úr bókum sínum.
Lesa meira

Jóladagur

Í dag var Jóladagur hjá Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla en hann höldum við um miðjan desember ár hvert.
Lesa meira

Slökkviliðið í heimsókn

Slökkviliðið kom í heimsókn í morgun og hitt börn af Yngsta stigi og leikskóla.
Lesa meira

Jólaskraut

Í dag var skreytingadagur í skólanum en þar sem skólinn er í tveimur þorpum, skreyttu nemendur á hvorum stað sitt heimaskólahús.
Lesa meira

Kóðun

Nám yngstu barnanna snýst ekki bara um lestur, skrift og stærðfræði, heldur er margt annað skemmtilegt í gangi.
Lesa meira

Svavar Knútur

Söngvaskáldið góða Svavar Knútur, heimsótti skólann okkar í dag.
Lesa meira

Leik- og grunnskólastarf fellur niður fimmtudaginn 18. nóvember

Aðgerðarstjórn á Austurlandi ákvað að allt skólahald á Breiðdalsvík og á Stöðvarfirði, félli niður á morgun fimmtudaginn 18. nóvember meðan beðið er eftir niðurstöðu úr sýnatöku og meðan unnið er að rakningu. Ætlunin er að UST haldi áfram í fjarkennslu kl. 8.00 - 11.45 (nánari tilhögun send síðar í dag). Hvetjum svo nemendur á MST og YST að sinna vel heimalestri og vísum í áður útsendan póst.
Lesa meira