17.11.2021
Aðgerðarstjórn á Austurlandi ákvað að allt skólahald á Breiðdalsvík og á Stöðvarfirði, félli niður á morgun fimmtudaginn 18. nóvember meðan beðið er eftir niðurstöðu úr sýnatöku og meðan unnið er að rakningu.
Ætlunin er að UST haldi áfram í fjarkennslu kl. 8.00 - 11.45 (nánari tilhögun send síðar í dag).
Hvetjum svo nemendur á MST og YST að sinna vel heimalestri og vísum í áður útsendan póst.
Lesa meira
09.11.2021
Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli er í samstarfi við Sköpunarmiðstöðina um að bjóða nemendum upp á námskeið í hreyfimyndagerð (e. animation).
Lesa meira
29.10.2021
Skólinn fylltist af allskonar kynjaverum í gær og ekki laust við að hugrakkasta fólki yrði hvert við.
Lesa meira
28.10.2021
Tveir nemendur Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla sem jafnframt leggja stund á tónlistarnám, sömdu lag í tíma hjá Mána gítarkennara.
Lesa meira
15.10.2021
Heimabyggðirnar eru okkur kærar og þar sem ekki er lengur kennd átthagafræði við skólann, bjuggum við til námsgrein sem heitir heimabyggðin.
Lesa meira