Fréttir

Rómea og Júlía

Hér er loksins komin upptaka af síðasta leikritinu frá árshátíðinni.
Lesa meira

Árshátíðin

Auðvitað tókum við hreyfimyndir af öllum atríðunum á árshátíðinni, skárra væri það nú.
Lesa meira

Árshátíð

Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verður haldin í skólhúsinu á Stöðvarfirði í kvöld, 24. nóvember, og hefst hún klukkan 17:00
Lesa meira

Hrekkjavaka

Á morgun munu draugar, forynjur og sitthvað fleira skuggalegt leika lausum hala í skólanum.
Lesa meira

Búningadagur

Í tilefni Hrekkjavöku og Daga myrkurs, ætlum við aðbjóða nemendum og starfsfólki að mæta í búningum í skólann þriðjudaginn 1. nóvember.
Lesa meira

Árshátíðarundirbúningur

Árshátíð skólans verður þann 17. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Útibingó

Veðrið lék við okkur í dag og þá er um að gera að vera sem mest utandyra.
Lesa meira

Gunnar og Felix

Þjóðargersemarnar Gunnar og Felix heimsóttu Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla í dag. Heimsóknin er liður í verkefninu List fyrir alla en undir þeim merkjum fara listamenn um landið og skemmta grunnskólabörnum.
Lesa meira

Gunnar og Felix

Þjóðargersemarnar Gunnar og Felix heimsóttu Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla í dag. Heimsóknin er liður í verkefninu List fyrir alla en undir þeim merkjum fara listamenn um landið og skemmta grunnskólabörnum.
Lesa meira

BRAS

Anna Andrea Whimter heimsótti skólann á vegum BRAS, barnamenningarhatíðar Austurlands og Minjasafns Austurlands.
Lesa meira