Litlu jólin voru haldin í skólanum í dag.
Byrjað var á kósýstund sem nemendur +attu með umsjónarkennurum inni í stofu og svo var farið í bingó á sal.
Loks var dansað kringum jólatréð og að sjálfsögðu komu rauðklæddir gestir í heimsókn.
Að litlu jólum loknum var svo komið jólafrí, öllum til mikillar gleði.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og friðar á komandi ári.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is