Útikennslustofan og nærumhverfi hennar er nú notað sem aldrei fyrr.
Í gær fór Yngsta stigið með kennurum og öðru starfsfólki þangað. Að þessu sinni var brauð bakað á steini yfir eldi og síðan búið til kakó til að hafa með því.
Einnig var farið í útibingó en fyrir þann leik er sko betra að hafa bingóvöðva í lagi.
Útikennslustofan stendur í laut og í klettunum þar búa álfar. Þess vegna hefur svæðið í hlotið nafnið Álfabyggð.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is