Nemendur og starfsmenn á Yngsta stigi fóru í vasaljósgöngu í morgun á meðan enn var dimmt.
Hópurinn rölti út í Nýgræðing þar sem snæddar voru á piparkökur og drukkið kakói með rjóma.
Sigrún tók myndir og þær munu birtast þér ef þú smellir hér.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is