Að vanda ætlum við að hittast og gera eitthvað skemmtilegt saman fyrir jólin. Við köllum daginn jóladag (ekki samt rugla honum saman við þann sem er á milli aðfangadags og annars í jólum).
Að þessu sinni verðum við á Breiðdalsvík miðvikudaginn 7. desember og ætlum að byrja skemmtilegheitin klukkan 16:00. Eftrirfarandi stöðvar verða í boði:
Klukkan 17:30 verða svo tendruð ljósin á jólatrénu.
Forldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum og endilega hafa jólaskapið með í för.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is