Fréttir

Hjálmar

Af gefnu tilefni komu lögreglan og björgunarsveitarfólk í heimsókn í skólann til þess að fræða nemendur um notkun reiðhjólahjálma.
Lesa meira

Starfsdagur

Það verður starfsdagur í grunnskólanum miðvikudaginn 24. maí næstkomandi og því þurfa nemendur ekki að mæta þann dag.
Lesa meira

Vortónleikar

Tónlistarskólinn var með vortónleika sína þetta árið fyrir nemendur frá Stöðvarfirði og Breiðdalsvík í skólanum á Stöðvarfirði.
Lesa meira

Forsetaheimsókn

Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, heimsótti okkur í skólann í morgun ásamt fríðu föruneyti.
Lesa meira

Sundkennsla að vori

Sundkennsla að vori er á Stöðvarfirði og á meðfylgjandi mynd er stundaskrá þar að lútandi.
Lesa meira

Hjálmarnir

Nemendur í fyrsta bekk fengu reiðhjólahjálma að gjöf frá Eimskip í síðustu viku.
Lesa meira

Bjarnabófabrauðbakstur

Fyrsti bekkur bakaði brauð í gær, bjarnabófabrauð.
Lesa meira

Skólahald 31.03

Skólahald í grunn- og leikskóla fellur niður á Stöðvarfirði vegna áframhaldandi hættuástands vegna ofanflóða. Skólahald verður með hefðbundnum hætti á Breiðdalsvík. Hlíðar gerir ráð fyrir þvi að sveitabíllinn geti keyrt á morgunn.
Lesa meira

Skólahald 30.03

Vegna slæmrar veðurspár, færðar og hættu á krapaflóði í skriðunum fellur skólakstur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla niður fimmtudaginn 30. mars. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og lýkur því kl. 12:15.
Lesa meira

Skólahald 29.03

Vegna slæmrar veðurspár og færðar, fellur skólakstur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla niður mánudaginn 29. mars. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og lýkur því kl. 12:15.
Lesa meira