30.08.2023
Nemendur á Yngsta stigi fóru í Berjamó fyrir ofan þorpið á Stöðvarfirði.
Lesa meira
18.08.2023
Skólasetning í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst kl 11:00 í skólahúsnæðinu á Stöðvarfirði.
Lesa meira
02.06.2023
Skólanum var slitið í dag eftir langan og strangan vetur.
Lesa meira
01.06.2023
Vordagar héldu áfram í blíðviðrinu.
Lesa meira
01.06.2023
Skólaslit Breiðdals-og Stöðvarfjarðarskóla verða á morgun 02.06 á Breiðdalsvík frá 10:00-11:00. Skólarútan fer frá Stöðvarfirði kl: 09:30. Foreldrar velkomnir.
Lesa meira
30.05.2023
Að venju ljúkum við skólaári nemenda með vordögum.
Lesa meira
25.05.2023
Þau tímamót verða í skólanum nú í vor að Gurra og Jónas láta bæði af störfum.
Lesa meira
24.05.2023
Af gefnu tilefni komu lögreglan og björgunarsveitarfólk í heimsókn í skólann til þess að fræða nemendur um notkun reiðhjólahjálma.
Lesa meira
22.05.2023
Það verður starfsdagur í grunnskólanum miðvikudaginn 24. maí næstkomandi og því þurfa nemendur ekki að mæta þann dag.
Lesa meira