Vordagar héldu áfram í blíðviðrinu.
Við fórum í skemmtiferð upp í Selskóg og fengum okkur svo ís á Reyðarfirði; það var farið í sjósund, æðarvarp skoðað, grillað báða dagana, bakað, gróðursett, farið í sund og sitthvað fleira gert.
Það er samt mikið betra að skoða þessar myndir an að lesa þessa upptalningu.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is