17.11.2023
Árshátíðin var haldin þann 16. nóvember sem er Dagur íslenskrar tungu. Vikan var öll undirlögð árshátíðarundirbúningi.
Lesa meira
07.11.2023
Eldri borgarar á Stöðvarfirðu buðu nemendum og starfsfólki skólans í kaffi og kruðerí í morgun.
Lesa meira
03.11.2023
Við létum hrekkjavökuna ekki fram hjá okkur fara enda vandséð hvernig það ætti að vera hægt.
Lesa meira
25.10.2023
Á morgun, fimmtudaginn 26. október hefst vetrarfrí í grunnskólanum og stendur það út föstudaginn 27. október.
Lesa meira
16.10.2023
Við höfum ýmislegt brallað í skólanum að undanförnu en ekki verið nógu dugleg að segja frá því hér.
Lesa meira
10.10.2023
Vegna slæmrar veðurspár fellur skólakstur milli Breiðdalvík og Stöðvarfjarðar niður miðvikudaginn 11. október. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og kennt eftir óveðurstundatöflu og lýkur því kl. 12:15.
Lesa meira
10.10.2023
Vegna slæmrar veðurspár fellur skólakstur milli Breiðdalvík og Stöðvarfjarðar niður þriðjudaginn 10. október. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og kennt eftir óveðurstundatöflu og lýkur því kl. 12:15.
Lesa meira
09.10.2023
Í dag heimsótti okkur í skólann dj. flugvélar og geimskip. Stuðið var geggjað eins og sjá má af myndbandinu hér að neðan:
Lesa meira
18.09.2023
Vegna slæmrar veðurspár og hættu á aurskriðum í skriðunum fellur skólakstur milli Breiðdalvík og Stöðvarfjarðar niður þriðjudaginn 19. september. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og lýkur því kl. 12:15.
Lesa meira
18.09.2023
BRAS er barnamenningarhátíð á Austurlandi.
Lesa meira