Veðrið hefur ekki alveg leikið við okkur síðastliðnar vikur en það koma þó dagar þar sem hægt er að vera úti.
Á meðan enn var snjór yfir öllu, fóru nemendur á Yngsta stigi út með þoturassa í leit að góðum brekkum.
Þær fundust, eins og myndirnar sem Steinþór skólastjóri tók sýna.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is