Snjór

Veðrið hefur ekki alveg leikið við okkur síðastliðnar vikur en það koma þó dagar þar sem hægt er að vera úti.

Á meðan enn var snjór yfir öllu, fóru nemendur á Yngsta stigi út með þoturassa í leit að góðum brekkum.

Þær fundust, eins og myndirnar sem Steinþór skólastjóri tók sýna.