Nám yngstu barnanna snýst ekki bara um lestur, skrift og stærðfræði, heldur er margt annað skemmtilegt í gangi.
Eitt af því er kóðun en í morgun voru þau að búa til spil og skrifuðu kóða sem því tilheyrir.
Nú getur verið að þig langi til að sjá af þessu myndir og viti menn, heppnin er með þér því myndirnar eru akkúrat hérna.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is