Kynslóðabilið vex óðfluga og því er um að gera að reyna að brúa það, ef ekki bara hreinlega að eyða því.
Nemendur á Breiðdalsvík fóru í heimsókn í dagvist aldraðra og færðu eldri borgurunum kærleiksgjöf. Auðvitað var sungið og bragðað á ýmiskonar góðgæti.
Ekki var annað séð en að allir hefðu gaman að og þú getur sannreynt það með því að skoða þessar myndir.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is