Í dag var skreytingadagur í skólanum en þar sem skólinn er í tveimur þorpum, skreyttu nemendur á hvorum stað sitt heimaskólahús.
Þetta er fyrsti hátíðisdagur jólanna hjá okkur og á meðan á skreytingu stóð, supu börnin á jólaöli, borðuðu peparkökur og mandarínur og hlustuðu á jólatónlist.
Ég veit að þið trúið því ekki en við tókum ljósmyndir fyrir ykkur að skoða. Berið músina að þessum orðum, smellið og yður mun undraveröld opnast.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is