Slökkviliðið kom í heimsókn í morgun og hitt börn af Yngsta stigi og leikskóla.
Heimsóknin er til þess gerð að fræða börn um eldvarnir og var einhverjum myndböndum rennt í gegnum videótækið af því tilefni.
Það leynast örugglega tilvonandi brunaverðir í hópnum og börnin fengu að máta hjálma. Það eru nokkur ár enn í að þau passi í hjálmana eins og sjá má en það kemur að því.
Myndir? Jú, auðvitað voru teknar myndir. Smellið hér.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is