Litlu jól leikskólans verða á Breiðdalsvík næsta föstudag kl. 10 og á Stöðvarfirði næsta fimmtudag kl. 10. Deildarstjórarnir senda póst til heimila um nánara skipulag.
Hvað varðar grunnskólann má sjá neðangreint...
Breyting, miðað við frétt af heimasíðu dags. 27.11.
N.k. fimmtudag verða litlu jólin hjá okkur. Þau verða aðeins með breyttu sniði vegna Covid-19.
Sjá meðf.dagskrá.
8.00 - 9.20 Skv. stundaskrá
9.20 - 9.45 Frímó + nesti
9.45 - 10.10 Jólalagasöngur í umsjón Mána og Navinu
10.10 - 11.55 Jólamyndir í 2-3 stofum (Home alone o.fl.)
11.55 - 12.30 Jólamatur (hamborgarhryggur o.fl.)
12.30 - 13.15 Spilastund (Félagsvist og Ólsen Ólsen)
13.15 - 14.00 Jólabingó (hver nemandi fær eitt spjald)
14.00 - 14.20 Ísveisla og jólapakkaafhending
14.20 Brottför og jólaleyfi
Með kveðju,
starfsfólk skólans
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is