Útivist

Áfram er útivistin stunduð grimmt í góða veðrinu.  Solla er dugleg að fara með nemendur í leiki á ýmsum stöðum.  Sjá myndir.