Fyrsti vordagur af þremur, var í dag. Vorum í blíðskaparveðri í Breiðdalnum. Mestur tími fór í sandkastalagerð á Meleyrinni og var ekki auðvelt að fá krakkana aftur heim í nesti, því ákafinn og dugnaðurinn var svo mikill. Sjá myndir
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is