Matseðill

Hádegismatseðill fyrir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, grunn- og leikskóladeildir.

Boðið er uppá ferskt grænmeti og annað meðlæti með hverjum rétti.

Einnig er boðið er upp á eina til tvær tegundir af ávöxtum í ávaxtastund og reynt að hafa valið fjölbreytt.

 

Matseðill 20. - 31. janúar:

 

Mánudagur 20. janúar: Ofnsteiktur fiskur, bygg og grænmeti. 

Þriðjudagur 21. janúar: Hakkabuff, kartöflur, sósa og grænmeti. 

Miðvikudagur 22. janúar: Ýsa í orly, hrísgrjón, sósa og grænmeti. 

Fimmtudagur 23. janúar: Kjúklingabringur í raspi, kartöflubátar, sósa og grænmeti. 

Föstudagur 24. janúar: Skyr og brauð.

 

Mánudagur 27. janúar: Þorramatur. 

Þriðjudagur 28. janúar: Indverskar grænmetisbollur, couscous, grænmeti og sósa. 

Miðvikudagur 29. janúar: Steiktur fiskur í raspi, kartöflur og grænmeti. 

Fimmtudagur 30. janúar: Kjötsúpa. 

Föstudagur 31. janúar: Hrísgrjónagrautur og brauð.

 

 

Matseðill 6. - 17. janúar:

 

Mánudagur 6. janúar: Soðinn fiskur, kartöflur, feiti og rúgbrauð.

Þriðjudagur 7. janúar: Lasagne. 

Miðvikudagur 8. janúar: Karryfiskur, hrísgrjón og grænmeti. 

Fimmtudagur 9. janúar: Snitsel, kartöflur, sósa og grænmeti. 

Föstudagur 10. janúar: Pasta og brauð. 

Mánudagur 13. janúar: Plokkfiskur og rúgbrauð. 

Þriðjudagur 14. janúar: Grænmetisbuff, couscous og sósa. 

Miðvikudagur 15. janúar: Fiskibollur, kartöflur, feiti og grænmeti. 

Fimmtudagir 16. janúar: Gúllas, kartöflumús og grænmeti. 

Föstudagur 17. janúar: Súpa og brauð.

 

 

 

Matseðill 02/12-17/12

Mánudagur 2. desember: Plokkfiskur og rúgbrauð. 

Þriðjudagur 3. desember: Lambabollur, kartöflur, sósa og grænmeti. 

Miðvikudagur 4. desember: Ofnsteiktur fiskur, bygg, sósa og grænmeti. 

Fimmtudagur 5. desember: Grísasnitsel, sósa, kartöflur grænmeti. 

Föstudagur 6. desember: Makkarónugrautur og Brauð.


Mánudagur 9. desember: Ýsa í orly, hrísgrjón,sósa og grænmeti. 

Þriðjudagur 10. desember: Grænmetisbollur , couscous og grænmeti. 

Miðvikudagur 11. desember: Hamborgarhryggur, kartöflur, meðlæti og eftirréttur. 

Fimmtudagur 12. desember:  Fiskiklattar, kartöflur, feiti og grænmeti. 

Föstudagur 13. desember: Skyr og brauð. 


 Mánudagur 16. desember: Saltfiskur, kartöflur, feiti rúgbrauð. 

Þriðjudagur 17. desember: Kjúklingasúpa, ostur, sýrður rjómi og snakk.

 

Matseðill 25. - 29. nóvember

Mánudagur 25. nóvember: Karryfiskur, hrísgrjón og grænmeti. 

Þriðjudagur 26. nóvember: Kjötsúpa. 

Miðvikudagur 27. nóvember: Steiktur fiskur í raspi. Kartöflur, feiti og grænmeti  

Fimmtudagur 28. nóvember: Grænmetislasagna. 

Föstudagur 29. nóvember: Súpa og brauð.

 

Matseðill 11. - 22. nóvember

Mánudagur 11. nóvember: Saltfiskur, kartöflur, feiti og rúgbrauð. 

Þriðjudagur 12. nóvember: Grænmetisbuff, couscous og grænmeti. 

Miðvikudagur 13. nóvember: Rauðspretta í raspi, hrísgrjón , grænmeti og sósa. 

Fimmtudagur 14. nóvember:  Kjúklingur, kartöflubátar, grænmeti og sósa. 

Föstudagur 15. nóvember: Skyr og brauð.

Mánudagur 18. nóvember: Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og feiti. 

Þriðjudagur 19. nóvember: Grísabuff, kartöflur,sósa og grænmeti. 

Miðvikudagur 20. nóvember: Tortilla, hakk, sósur, grænmeti og ostur. 

Fimmtudagur 21. nóvember: Fiskibollur, kartöflur og feiti. 

Föstudagur 22. nóvember: Pasta og brauð.

 

Matseðill 4. - 8. nóvember

 

Mánudagur 4. nóvember: Ofnbakaður fiskur, bygg og grænmeti. 

Þriðjudagur 5. nóvember: Gúllas, kartöflur og grænmeti. 

Miðvikudagur 6. nóvember: Ýsa í orly ,hrísgrjón og grænmeti. 

Fimmtudagur 7. nóvember:  Nautabuff, kartöflur og sósa. 

Föstudagur 8. nóvember:  Hrísgrjónagrautur og brauð.

 

 

Matseðill. 21/10-1/11

Mánudagur 21. október: Plokkfiskur og rúgbrauð. 

Þriðjudagur 22. október:  Danskar hakkbollur, kartöflumús, sósa og grænmeti.

Miðvikudagur 23. október: Steiktur fiskur í raspi, kartöflur og grænmeti.

Fimmtudagur 24. október: Starfsdagur.

Föstudagur 25. október: Vetrarfrí.

Mánudagur 28. október: Vetrarfrí.

Þriðjudagur 29. október: Hakk og spaghetti.

 Miðvikudagur 30. október: Fiskiklattar, kartöflur, feiti og grænmeti.

 Fimmtudagur 31. október:  Korma grænmetisréttur.

 Föstudagur 1. nóvember: Súpa og brauð.

 

 Matseðill 7. - 18. október

Mánudagur 7. október: Fiskibollur, kartöflur, feiti og grænmeti.

Þriðjudagur 8. október: Vínarsnitsel, kartöflur, sósa og grænmeti

Miðvikudagur 9. október: Ýsa i orly, hrísgrjón, sósa og grænmeti. 

Fimmtudagur 10. október: Lambahjörtu, kartöflur, sósa og grænmeti. 

Föstudague 11. október:  Makkarónugrautur og brauð

Mánudagur 14. október: Karrífiskur, hrísgrjón og grænmeti.

Þriðjudagur 15. október: Indverskar grænmetisbollur, couscous og sósa

Miðvikudagur 16. október: Soðinn fiskur. kartöflur, rúgbrauð, grænmeti.

Fimmtudagur 17. október:  Kjúklingasúpa, sýrður rjómi og ostur

Föstudagur 18. október: Pasta, brauð og ávextir.

 

 

Matseðill 16/9-4/10: 

 

 

Mánudagur 16. september:

Fiskiklattar, kartöflur, feiti og grænmeti. 

Þriðjudagur 17. septem,ber:

Kjötsúpa. 

Miðvikudagur 18. september: .

Saltfiskur, kartöflur, gulrætur og feiti. 

Fimmtudagur 19. september:

Grænmetisbuff, cous cous og sósa,

Föstudagur 20. september:

Starfsdagur .

 

Mánudagur 23. september:

Soðinn fiskur, kartöflur, feiti og rúgbrauð.

Þriðjudagur 24. september:

Slátur, kartöflur, rófur og jafningur. 

Miðvikudagur 25. september:

Ofnfiskur, hrísgrjón og grænmeti. 

Fimmtudagur 26. september:

Lambasneiðar í raspi. kartöflur sósa

og grænmeti 

Föstudagur 27. september:

Skyr og Brauð.

 

Mánudagur 30. september:

Rauðspretta í raspi, hrísgrjón og sósa. 

Þriðjudagur 1. október:

Hakkbollur, kartöflur, sósa og grænmeti.

Miðvikudagur 2. október:

Ofnsteikur fiskur, bygg, salat og sósa. 

Fimmtudagur 3. október:

Grænmetis lasagne  

Föstudagur 4. október:

Súpa og brauð.

Matseðill 26/8-13/9:

 

Mánudagur 26. ágúst: Soðinn fiskur með kartöflum, feiti og rúgbrauði. 

Þriðjudagur 27. ágúst: Gúllas með kartöflmús, grænmeti og sultu.

Miðvikudagur 28. ágúst: Fiskibollur með kartöflum, grænmeti og feiti. 

Fimmtudagur 29. ágúst:  Hakk og spaghetti. 

Föstudagur 30. ágúst: Súpa og brauð.

Mánudagur 2. september: Steiktur fiskur með kartöflum og grænmeti. 

Þriðjudagur 3. september: Indverskar grænmetisbollur með couscous og sósu.

Miðvikudagur 4. september: Karrýfiskur með hrísgrjónum og grænmeti. 

Fimmtudagur 5. águst: Nautabuff með kartöflum, grænmeti og sósu.

Föstudagur 6. september: Pasta, brauð og avextir.

 

Mánudagur 9. september: Ýsa í orly, hrísgrjón, grænmeti og sósa. 

Þriðjudagur 10. september: Grísabuff, kartöflur, sósa og grænmeti. 

Miðvikudagur 11, september: Plokkfiskur, rúgbrauð og grænmeti.

Fimmtudagur 12. september: Kjúklingaleggir, kartöflubátar og grænmeti. 

Föstudagur 13. september: Hrísgrjónagrautur og brauð.

 

 

 

 

 

Matseðill 13/5- 24/5       

 

Mánudagur 13/5

Plokkfiskur og rúgbrauð

Þriðjudagur  14/5

Nautabuff, kartöflur, sósa og grænmeti

Miðvikudagur 15/5

Ofnbakaður fiskur, hrísgrjón og grænmeti

Fimmtudagur 16/5

Kjúklingabringur í raspi, kartöflubátar, sósa og grænmeti.

Föstudagur 17/5

Hrísgrjónagrautur og brauð

Mánudagur 20/5

Annar í hvítasunnu.

Þriðjudagur 21/5

Fiskiklattar og fiskibollur , kartöflur og feiti

Miðvikudagur 22/5

Pizza (Bekkjaval -yngstastig)

Fimmtudagur 23/5

Grænmetisbollur , couscous , grænmeti og sósa

Föstudagur 24/5

Súpa og brauð

 

 

 

Matseðill 29/4-10/5        

 

 

Mánudagur 29/4

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð og feiti

Þriðjudagur  30/4

Blómkáls og ostabuff, hrísgrjón og sósa

Miðvikudagur 1/5

Frídagur verkalýðsins

Fimmtudagur 2/5

Gúllas, kartöflur og grænmeti

Föstudagur 3/5

Pasta og brauð.

 

Mánudagur 6/5

Þorskur í orly, hrísgrjón, grænmeti og sósa

Þriðjudagur 7/5

Hakk og spaghetti

Miðvikudagur 8/5

Steiktur fiskur í raspi, kartöflur, grænmeti og sósa

Fimmtudagur 9/5

Uppstigningardagur

Föstudagur 10/5

Súpa og brauð.

 

Mánudagur 6/5

Þorskur í orly, hrísgrjón, grænmeti og sósa

Þriðjudagur 7/5

Hakk og spaghetti

Miðvikudagur 8/5

Steiktur fiskur í raspi, kartöflur, grænmeti og sósa

Fimmtudagur 9/5

Uppstigningardagur

Föstudagur 10/5

Súpa og brauð.

 

 

Matseðill 15/4- 24/4       

Mánudagur 15/4

Fiskibollur, kartöflur, grænmeti og feti.

Þriðjudagur  16/4

Grænnmetislasagne og salat.

Miðvikudagur 17/4

Karrýfiskur, hrísgrjón og salat

Fimmtudagur 18/4

Nautahakkbollur, kartöflur, grænmeti og sósa.

Föstudagur 19/4

Skyr og brauð.

 

Mánudagur 22/4

Steiktur fiskur, kartöflur , grænmeti

Þriðjudagur 23/4

Kjúklingapottréttur, hrísgrjón og grænmeti

Miðvikudagur 24/4

Hamborgarar, kartöflubátar, sósa (Bekkjaval -miðstig)

Fimmtudagur 25/4

Sumardagurinn fyrsti.

Föstudagur 26/4

Starfsdagur í grunnskóla.

Mánudagur 22/4

Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti

Þriðjudagur 23/4

Kjúklingapottréttur, hrísgrjón og grænmeti

Miðvikudagur 24/4

Hamborgarar, kartöflubátar, sósa (bekkjaval -miðstig)

Fimmtudagur 25/4

Sumardagurinn fyrsti.

Föstudagur 26/4

Starfsdagur í grunnskóla.

 

 

Matseðill 3/4 – 12/4    

Miðvikudagur 3/4

Soðinn fiskur, kartöflur, feiti, grænmeti.

Fimmtudagur. 4/4

Grænmetisbollur, couscous, grænmeti  og sósa.

Föstudagur. 5/4

Makkarónugrautur og brauð.

 

 

Mánudagur 8/4

Plokkfiskur og rúgbrauð.

Þriðjudagur 9/4

Kjötsúpa.

Miðvikudagur 10/4

Rauðspretta í raspi, hrísgrjón, grænmeti, sósa.

Fimmtudagur 11/4

Grísabuff, kartöflur, sósa, grænmeti.

Föstudagur 12/4

Súpa og Brauð.

 

 

Matseðill 18/3-22/3                    

Mánudagur  18/3

Ofnfiskur, hrísgrjón og grænmeti.

Þriðjudagur 19/3

Kjúklingasúpa.

Miðvikudagur 20/3

Tortilla, hakk, sósa, sýrður rjómi, ostur og grænmeti.

Fimmtudagur 21/3

Kjötbollur, kartöflur, sósa og grænmeti.

Föstudagur 22/3

Súpa og brauð.

 

 

 

Matseðill 4/3 - 8/3

Mánudagur  4/3

Soðinn fiskur, kartöflur, feiti, rúgbrauð og grænmeti,

Þriðjudagur 5/3

Gúllas, kartöflumús og grænmeti.

Miðvikudagur 6/3

Fiskur í ofni, hrísgrjón og salat.

Fimmtudagur 7/3

Grænmetisbuff, couscous og sósa.

Föstudagur 8/3

Hrísgrjónagrautur og brauð.

Matseðill 11/3 - 14/3

Mánudagur 11/3

Steiktur fiskur, kartöflur og grænmeti.

Þriðjudagur 12/3

Hakkabuff, kartöflur, sósa og grænmeti.

Miðvikudagur 13/3

Salt fiskur, kartöflur, feiti og rúgbrauð.

Fimmtudagur 14/3

Hakk og spaghetti.

Föstudagur 15/3

Pylsupasta (Elsta stig valdi).

 

 

Matseðill 19/2 - 23/2:

Mánudagur  19/2:

Karrýfiskur, hrísgrjón og salat.

Þriðjudagur 20/2:

Lasagne og grænmeti

Miðvikudagur 21/2:

Plokkfiskur og rúgbrauð

Fimmtudagur 22/2:

Grænmetisréttur í ofni

Föstudagur 23/2:

Skyr og brauð

Matseðill 26/2 - 1/3:

Mánudagur 26/2:

Ýsa í orly, hrísgrjón, sósa og grænmeti

Þriðjudagur 27/2:

Lambasneiðar í raspi, kartöflur, sósa og meðlæti

Miðvikudagur 28/2:

Fiskiklattar, kartöflur, feiti og grænmeti

Fimmtudagur 29/1:

Kjúklingaleggir, kartöflubátar , sósa og salat

Föstudagur 1/3:

Súpa og brauð.

 

 

Matseðill 5/2 - 9/2                      

 

Mánudagur  5/2

Rauðspretta í raspi, hrísgrjón, grænmeti og sósa

Þriðjudagur 6/2

Sænskar kjötbollur, kartöflustappa, sósa og meðlæti

Miðvikudagur 7/2

Soðin fiskur, kartöflur og feiti

Fimmtudagur. 8/2

Grænmetisbollur, perlu couscous og sósa

Föstudagur. 9/2

Makkarónugrautur og brauð.

Matseðill 12/2 - 14/2       

 

Mánudagur 12/2 Bolludagur

Fiskibollur, kartöflur, feiti og grænmeti

Þriðjudagur. 13/2 Sprengidagur

Saltkjöt, kartöflur, rófur og baunasúpa

Miðvikudagur. 14/2 Öskudagur

Pylsupartý

 

 

 

Matseðill 22/1 - 02/02           

Mánudagur  22/01

Steiktur fiskur, kartöflur og grænmeti.

Þriðjudagur 23/01

Sveitabaka

Miðvikudagur 24/01

Saltfiskur, kartöflur, gullrætur og feiti.

Fimmtudagur 25/01

Kjúklingapottréttur , hrísgrjón og grænmeti.

Föstudagur. 26/01

Pasta, brauð og ávextir.

Matseðill 29/01 - 02/02

Mánudagur 29/01

Ofnbakaður fiskur, byggsalat, grænmeti og sósa

Þriðjudagur 30/01

Grísabuff, kartöflur og sósa

Miðvikudagur 31/01

Þorramatur

Fimmtudagur 01/02

Grænmetisbollur, perlu cous cous og sósa

Föstudagur 02/02

Súpa og brauð.

 

Matseðill 08/1 - 19/1               

Mánudagur  08/01

Karryfiskur, hrísgrjón, salat.

Þriðjudagur 09/01

Snitsel, kartöflur, sósa og meðlæti.

Miðvikudagur 10/01

Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og feiti.

Fimmtudagur 11/01

Hakk og spaghetti.

Föstudagur. 12/01

Skyr og brauð.

 

Matseðill 15/01 - 19/01

Mánudagur 15/01

 Þorskur í orly, hrísgrjón, sósa og grænmeti.

Þriðjudagur 16/01

Kjötsúpa.

Miðvikudagur 17/01

Plokkfiskur og rúgbrauð.

Fimmtudagur 18/01

Grænmetisbuff, kartöflubátar og sósa.

Föstudagur 19/01

Hrísgrjónagrautur og brauð.

 

 

Matseðill 11/12 - 15/11

 

Mánudagur 11/12

Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti

Þriðjudagur 12/12

Grænmetisréttur í ofni

Miðvikudagur 13/12

Hamborgarhryggur, brúnaðar kartöflur, sósa.  Eftirréttur: Risalamande

Fimmtudagur 14/12

Fiskibollur, kartöflur og feiti

Föstudagur 15/12

Pasta og brauð.

 

 

Matseðill 04/12 - 08/12.

 

Mánudagur  04/12

Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, feiti

Þriðjudagur 05/12

Kjúklingaleggir, kartöflubátar, sósa, grænmeti.

Miðvikudagur 06/12

Ofnabakaður fiskur, hrísgrjón, salat

Fimmtudagur 07/12

Mexico lasagne og grænmeti

Föstudagur. 08/12

Makkarónugrautur og brauð

 

 

 

 

Matseðill 27/11 - 1/12.

Mánudagur 27/11

Plokkfiskur og rúgbrauð.

Þriðjudagur 28/11

Hakkabuff, kartöflur ,sósa og grænmeti.

Miðvikudagur 29/11

Rauðspretta í raspi , kartöflur og salat.

Fimmtudagur 30/11

Grænmetisbuff, brún hrísgrjón og sósa.

Föstudagur 1/12

Súpa og brauð.


 

Matseðill  20/11 - 24/11.

Mánudagur 20/11. Fiskiklattar, kartöflur, feiti , grænmeti.

 

Þriðjudagur 21/11. Kjötsúpa.

 

Miðvikudagur 22/11. Karrýfiskur, ofnbakaðar kartöflur/sætarkartöflur, salat.

 

Fimmtudagur 23/11. Slátur, kartöflur, jafningur.

 

Föstudagur. 24/11.  Skyr og brauð.

 

Matseðill 13.10 - 17.10

Mánudagur 13/11

Soðinn fiskur, kartöflur, feiti og rúgbrauð.

Þriðjudagur 14/11

Grænmetishakk og spaghetti.

Miðvikudagur 15/11

Ýsa í orly, hrísgrjón og grænmeti.

Fimmtudagur 16/11

Marókóskar kjötbollur, couscous og sósa.

Föstudagur 17/11

Hrísgrjónagrautur og brauð.

 

Matseðill 06. 10 - 10.10

Mánudagur  6/11

Ofnfiskur í sósu, hrísgrjón,salat

Þriðjudagur 7/11

Lasagne og salat    

Miðvikudagur 8/11

Saltfiskur, kartöflur og grænmeti

Fimmtudagur 9/11

Gúllas og kartöflumús   

Föstudagur. 10/11

Súpa og brauð.

 

Matseðill 30.10 - 03.11

Mánudagur 30/10

Fiskibollur, kartöflur, feiti, rúgbrauð.

Þriðjudagur 31/10

Kjúklingasúpa,ostur,sýrður rjómi, nachos

Miðvikudagur 1/11

Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti

Fimmtudagur 2/11

Blandaðir grænmetisréttir

Föstudagur 3/11

Pasta, brauð og ávextir

 

Matseðill 23/10 - 27/10.

Mánudagur  23/10

Karrýfiskur,hrísgrjón, grænmeti og sósa

Þriðjudagur 24/10

Kvennaverkfall       

Miðvikudagur 25/10

Tortilla, hakk, sósa grænmeti.

Fimmtudagur 26/10

Vetrarfrí 

Föstudagur. 27/10

Vetrarfrí

 

 

Matseðill 16/10 - 20/10

Mánudagur 16/10

Soðin ýsa, kartöflur, feiti og rúgbrauð

Þriðjudagur 17/10

Steikt lambahjörtu í sósu, kartöflur og sulta.

Miðvikudagur 18/10

Ofnsteiktur fiskur, brún hrísgrjón, grænmeti og sósa.

Fimmtudagur 19/10

Kjötbollur, kartöflur og sósa.

Föstudagur 20/10

Makarónugrautur og brauð.

 

Matseðill 9/10-20/10             

 

Mánudagur  9/10

Ýsa í orly,hrísgrjón, grænmeti og sósa

Þriðjudagur 10/10

Gúllassúpa og brauð.

Miðvikudagur 11/10

Ofnbakaður fiskur í sósu, bygg og grænmeti

Fimmtudagur 12/10

Grænmetisbollur, kartöflubátar og sósa

Föstudagur. 13/10

Skyr og brauð.

 

 

Matseðill 2/10-6/10               

 

Mánudagur  2/10

Gratineraður plokkfiskur og rúgbrauð.

Þriðjudagur 3/10

Lambasneiðar í raspi, kartöflur, sósa og grænmeti.

Miðvikudagur 4/10

Fiskiklattar , kartöflur, feiti  og grænmeti.

Fimmtudagur 5/10

Sveitabaka.

Föstudagur. 6/10

Súpa og brauð.


 

18. - 29. september

Mánudagur  18/9

Fiskibollur, kartöflur, grænmeti og feiti

Þriðjudagur 19/9

Kjöt í karry , kartöflur og hrísgrjón

Miðvikudagur 20/9

Soðinn fiskur , kartöflur og rúgbrauð

Fimmtudagur 21/9

Hakkabuff, kartöflur, sósa og grænmeti

Föstudagur. 22/9

Hrísgrjónagrautur og brauð.

 

Mánudagur 25/9

Karryfiskur, hrísgrjón og grænmeti

Þriðjudagur 26/9

Kjúklingaleggir, kartöflubátar, mais og sósa

Miðvikudagur. 27/9

Steiktur fiskur , kartöflur, grænmeti og rúgbrauð

Fimmtudagur 28/9

Grænmetisbuff, Couscous,grænmeti og sósa

Föstudagur. 29/9

Pasta og brauð

4 - 15. september

 

Mánudagur  4/9 - Plokkfiskur.

Þriðjudagur 5/9 - Kjötbollur, kartöflur og sósa

Miðvikudagur 6/9 - Ýsa í orly, hrísgrjón, sósa og grænmeti

Fimmtudagur 7/9 - Hakk og spaghetti

Föstudagur. 8/9 - Súpa og brauð.

 

Mánudagur 11/9 - Saltfiskur, kartöflur, gulrætur og feiti

Þriðjudagur 12/9 - Grænmetis lasagne.

Miðvikudagur. 13/9 - Ofnbakaður fiskur.

Fimmtudagur 14/9- Gúllas, kartfölumús og grænmeti

Föstudagur. 15/9 - Starfsdagur í leik-  og grunnskólum  Fjarðarbyggðar

 

Matseðill 23/8-1/9            

 

Miðvikudagur 23/8

Karrýfiskur, hrísgrjón, rótargrænmeti

 

Fimmtudagur 24/8

Kjötsúpa

 

Föstudagur 25/8

Makkarónugrautur og brauð.

 

Mánudagur 28/8

Soðinn fiskur, kartöflur, gulrætur og feiti

 

Þriðjudagur 29/8

Indverskar grænmetisbollur, kartöflubátar, sósa og salat.

 

Miðvikudagur 30/8

Fiskiklattar, kartöflur og grænmeti.

 

Fimmtudagur 31/8

Kjúklingapottréttur, hrísgrjón  og grænmeti

 

Föstudagur 1/9

Skyr og brauð.