Kennsluáætlun
Bekkur: 1. - 4. bekkur
Námsgrein: Umsjónartími og útikennsla
Kennari: Sigrún Birgisdóttir
Tímafjöldi: 3 kennslustundir á viku
Námsgögn: Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
∙ Tjáning og miðlun
∙ Skapandi og gagnrýnin hugsun
∙ Sjálfstæði og samvinnu
∙ Nýting miðla og upplýsinga
∙ Ábyrgð og mat á eigin námi.
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Markmið |
|
Námsþættir |
Hæfniviðmið Að nemandi geti: |
Kennsluhættir |
Námsmat |
Lífsskilyrði manna |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Að búa á jörðinni |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Vinnubrögð og færni |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Náttúra Íslands |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Heilbrigði umhverfisins |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu. |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Reynsluheimur. Umhverfi, samfélag, saga, menning: Hæfni nemenda til að skilja raunveruleikann. |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Félagsheimur |
|
Stuðst er við kennslubókina Halló heimur ásamt öðru efni frá kennara. Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is