Kennsluáætlun í íþróttum fyrir 1. - 4. bekk

Kennsluáætlun í skólaíþróttum skólaárið 2023-2024 

Bekkur: 1. bekkur 

Námsgrein: Skólaíþróttir 

Kennarar: Ingibjörg Ómarsdóttir 

Tímafjöldi: 3 stundir á viku. 

Námsgögn: Öll almenn áhöld íþróttahúsa og sundlauga 

Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:  

 · Tjáning og miðlun 

 · Skapandi og gagnrýnin hugsun  

 · Sjálfstæði og samvinnu 

 · Nýting miðla og upplýsinga  

 · Ábyrgð og mat á eigin námi. 

 

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum. 

 

Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið: 

● Tekur ábyrgð á eigin námi. 

● Virðir vinnufrið annarra. 

● Vinnur með öðrum og sýnir jákvæðni í samskiptum. 

● Leitar upplýsinga, les sér til gagns og vinnur sjálfstætt. 

● Vinnur vel og fer eftir fyrirmælum. 

● Sýnir vönduð vinnubrögð við verkefnaskil. 

● Fer eftir þeim fyrirmælum sem lagt er upp með og skilar verkefnum á réttum 

tíma 

 

 
 
 
 
 
 
 

Námsþættir   

 
 
 
 
 

 

Hæfniviðmið 

 
 
 
 
 

Líkamsvitund, leikni og afkastageta 

 
 
 
 
  • Gert æfingar sem reyna á þol. 

  • Gert hreyfingar sem reyna á stöðujafnvægi og hreyfijafnvægi. 

  • Sýnt nokkra boltafærni og tekið þátt í mismunandi boltaleikjum. 

  • Tekið þátt í stöðluðum prófum. 

  • Kafað, velt sér af kvið á bak og öfugt og tekið þátt í leikjum í vatni. Synt sporðtök, bringusund, skólabaksund, baksund og skriðsund með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. 

 
 
 
 
 

Félagslegir þættir 

 
 
 
 
  • Unnið með þær tilfinningar sem fylgja því að vinna og tapa í leikjum. 

  • Skilið skipulagshugtök í skólaíþróttum og farið eftir leikreglum. 

  • Gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans. 

 
 
 
 
 

Heilsa og efling þekkingar 

 
 
 
 
  •  Skýrt mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun.  

  • Útskýrt líkamlegan mun á kynjum.  

  • Notað einföld hugtök sem tengjast sundiðkun, íþróttum og líkamlegri áreynslu.  

  • Þekkt heiti helstu líkamshluta, magn- og afstöðuhugtaka og hreyfinga.  

  • Sett sér einföld þjálfunarmarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim.  

  • Sótt og unnið úr einföldum upplýsingum varðandi íþróttir.  

  • Gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum.  

  • Tekið þátt í gömlum íslenskum leikjum og æfingum.  

  • Tekið þátt í útivist og búið sig til útiveru með tilliti til veðurs. Ratað um skólahverfi sitt og þekkt göngu- og hjólaleiðir nærumhverfis. 

 
 
 
 
 

Öryggis og samskiptareglur 

 
 
 
 
  • Farið eftir öryggis-, skipulags- og umgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa og brugðist við óhöppum. 

 

Námsmat: Símat yfir alla önnina  

Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati. 

Kennsluáætlun í skólaíþróttum skólaárið 2023-2024 

Bekkur: 2. bekkur 

Námsgrein: Skólaíþróttir 

Kennarar: Ingibjörg Ómarsdóttir 

Tímafjöldi: 3 stundir á viku. 

Námsgögn: Öll almenn áhöld íþróttahúsa og sundlauga 

Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:  

 · Tjáning og miðlun 

 · Skapandi og gagnrýnin hugsun  

 · Sjálfstæði og samvinnu 

 · Nýting miðla og upplýsinga  

 · Ábyrgð og mat á eigin námi. 

 

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum. 

 

Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið: 

● Tekur ábyrgð á eigin námi. 

● Virðir vinnufrið annarra. 

● Vinnur með öðrum og sýnir jákvæðni í samskiptum. 

● Leitar upplýsinga, les sér til gagns og vinnur sjálfstætt. 

● Vinnur vel og fer eftir fyrirmælum. 

● Sýnir vönduð vinnubrögð við verkefnaskil. 

● Fer eftir þeim fyrirmælum sem lagt er upp með og skilar verkefnum á réttum tíma 

 

 
 
 
 
 
 
 

Námsþættir   

 
 
 
 
 

 

Hæfniviðmið 

 
 
 
 
 

Líkamsvitund, leikni og afkastageta 

 
 
 
 
  • Gert æfingar sem reyna á þol. 

  • Gert hreyfingar sem reyna á stöðujafnvægi og hreyfijafnvægi. 

  • Sýnt nokkra boltafærni og tekið þátt í mismunandi boltaleikjum. 

  • Tekið þátt í stöðluðum prófum. 

  • Kafað, velt sér af kvið á bak og öfugt og tekið þátt í leikjum í vatni. Synt sporðtök, bringusund, skólabaksund, baksund og skriðsund með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. 

 
 
 
 
 

Félagslegir þættir 

 
 
 
 
  • Unnið með þær tilfinningar sem fylgja því að vinna og tapa í leikjum. 

  • Skilið skipulagshugtök í skólaíþróttum og farið eftir leikreglum. 

  • Gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans. 

 
 
 
 
 

Heilsa og efling þekkingar 

 
 
 
 
  •  Skýrt mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun.  

  • Útskýrt líkamlegan mun á kynjum.  

  • Notað einföld hugtök sem tengjast sundiðkun, íþróttum og líkamlegri áreynslu.  

  • Þekkt heiti helstu líkamshluta, magn- og afstöðuhugtaka og hreyfinga.  

  • Sett sér einföld þjálfunarmarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim.  

  • Sótt og unnið úr einföldum upplýsingum varðandi íþróttir.  

  • Gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum.  

  • Tekið þátt í gömlum íslenskum leikjum og æfingum.  

  • Tekið þátt í útivist og búið sig til útiveru með tilliti til veðurs. Ratað um skólahverfi sitt og þekkt göngu- og hjólaleiðir nærumhverfis. 

 
 
 
 
 

Öryggis og samskiptareglur 

 
 
 
 
  • Farið eftir öryggis-, skipulags- og umgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa og brugðist við óhöppum. 

 

Námsmat: Símat yfir alla önnina  

Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati. 

Kennsluáætlun í skólaíþróttum skólaárið 2023-2024 

Bekkur: 3. bekkur 

Námsgrein: Skólaíþróttir 

Kennarar: Ingibjörg Ómarsdóttir 

Tímafjöldi: 3 stundir á viku. 

Námsgögn: Öll almenn áhöld íþróttahúsa og sundlauga 

Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:  

 · Tjáning og miðlun 

 · Skapandi og gagnrýnin hugsun  

 · Sjálfstæði og samvinnu 

 · Nýting miðla og upplýsinga  

 · Ábyrgð og mat á eigin námi. 

 

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum. 

 

Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið: 

● Tekur ábyrgð á eigin námi. 

● Virðir vinnufrið annarra. 

● Vinnur með öðrum og sýnir jákvæðni í samskiptum. 

● Leitar upplýsinga, les sér til gagns og vinnur sjálfstætt. 

● Vinnur vel og fer eftir fyrirmælum. 

● Sýnir vönduð vinnubrögð við verkefnaskil. 

● Fer eftir þeim fyrirmælum sem lagt er upp með og skilar verkefnum á réttum 

tíma 

 

 
 
 
 
 
 
 

Námsþættir   

 
 
 
 
 

 

Hæfniviðmið 

 
 
 
 
 

Líkamsvitund, leikni og afkastageta 

 
 
 
 
  • Gert æfingar sem reyna á þol. 

  • Gert hreyfingar sem reyna á stöðujafnvægi og hreyfijafnvægi. 

  • Sýnt nokkra boltafærni og tekið þátt í mismunandi boltaleikjum. 

  • Tekið þátt í stöðluðum prófum. 

  • Kafað, velt sér af kvið á bak og öfugt og tekið þátt í leikjum í vatni. Synt sporðtök, bringusund, skólabaksund, baksund og skriðsund með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. 

 
 
 
 
 

Félagslegir þættir 

 
 
 
 
  • Unnið með þær tilfinningar sem fylgja því að vinna og tapa í leikjum. 

  • Skilið skipulagshugtök í skólaíþróttum og farið eftir leikreglum. 

  • Gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans. 

 
 
 
 
 

Heilsa og efling þekkingar 

 
 
 
 
  •  Skýrt mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun.  

  • Útskýrt líkamlegan mun á kynjum.  

  • Notað einföld hugtök sem tengjast sundiðkun, íþróttum og líkamlegri áreynslu.  

  • Þekkt heiti helstu líkamshluta, magn- og afstöðuhugtaka og hreyfinga.  

  • Sett sér einföld þjálfunarmarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim.  

  • Sótt og unnið úr einföldum upplýsingum varðandi íþróttir.  

  • Gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum.  

  • Tekið þátt í gömlum íslenskum leikjum og æfingum.  

  • Tekið þátt í útivist og búið sig til útiveru með tilliti til veðurs. Ratað um skólahverfi sitt og þekkt göngu- og hjólaleiðir nærumhverfis. 

 
 
 
 
 

Öryggis og samskiptareglur 

 
 
 
 
  • Farið eftir öryggis-, skipulags- og umgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa og brugðist við óhöppum. 

 

Námsmat: Símat yfir alla önnina  

Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati. 

Kennsluáætlun í skólaíþróttum skólaárið 2023-2024 

Bekkur: 4. bekkur 

Námsgrein: Skólaíþróttir 

Kennarar: Ingibjörg Ómarsdóttir 

Tímafjöldi: 3 stundir á viku. 

Námsgögn: Öll almenn áhöld íþróttahúsa og sundlauga 

Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:  

 · Tjáning og miðlun 

 · Skapandi og gagnrýnin hugsun  

 · Sjálfstæði og samvinnu 

 · Nýting miðla og upplýsinga  

 · Ábyrgð og mat á eigin námi. 

 

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum. 

 

Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið: 

● Tekur ábyrgð á eigin námi. 

● Virðir vinnufrið annarra. 

● Vinnur með öðrum og sýnir jákvæðni í samskiptum. 

● Leitar upplýsinga, les sér til gagns og vinnur sjálfstætt. 

● Vinnur vel og fer eftir fyrirmælum. 

● Sýnir vönduð vinnubrögð við verkefnaskil. 

● Fer eftir þeim fyrirmælum sem lagt er upp með og skilar verkefnum á réttum 

tíma 

 

 
 
 
 
 
 
 

Námsþættir   

 
 
 
 
 

 

Hæfniviðmið 

 
 
 
 
 

Líkamsvitund, leikni og afkastageta 

 
 
 
 
  • Gert æfingar sem reyna á þol. 

  • Gert hreyfingar sem reyna á stöðujafnvægi og hreyfijafnvægi. 

  • Sýnt nokkra boltafærni og tekið þátt í mismunandi boltaleikjum. 

  • Tekið þátt í stöðluðum prófum. 

  • Kafað, velt sér af kvið á bak og öfugt og tekið þátt í leikjum í vatni. Synt sporðtök, bringusund, skólabaksund, baksund og skriðsund með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. 

 
 
 
 
 

Félagslegir þættir 

 
 
 
 
  • Unnið með þær tilfinningar sem fylgja því að vinna og tapa í leikjum. 

  • Skilið skipulagshugtök í skólaíþróttum og farið eftir leikreglum. 

  • Gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans. 

 
 
 
 
 

Heilsa og efling þekkingar 

 
 
 
 
  •  Skýrt mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun.  

  • Útskýrt líkamlegan mun á kynjum.  

  • Notað einföld hugtök sem tengjast sundiðkun, íþróttum og líkamlegri áreynslu.  

  • Þekkt heiti helstu líkamshluta, magn- og afstöðuhugtaka og hreyfinga.  

  • Sett sér einföld þjálfunarmarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim.  

  • Sótt og unnið úr einföldum upplýsingum varðandi íþróttir.  

  • Gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum.  

  • Tekið þátt í gömlum íslenskum leikjum og æfingum.  

  • Tekið þátt í útivist og búið sig til útiveru með tilliti til veðurs. Ratað um skólahverfi sitt og þekkt göngu- og hjólaleiðir nærumhverfis. 

 
 
 
 
 

Öryggis og samskiptareglur 

 
 
 
 
  • Farið eftir öryggis-, skipulags- og umgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa og brugðist við óhöppum. 

 

Námsmat: Símat yfir alla önnina  

Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati.