Kennsluáætlun í textílmennt fyrir 1. - 4. bekk

Kennsluáætlun í Textílmennt skólaárið 2023-2024 

Bekkur: 1.-2. bekkur 

Námsgrein: Textílmennt 

Kennarar: Ingibjörg Ómarsdóttir 

Tímafjöldi: 60 mínútur á viku 

Námsgögn: Efni frá kennara 

Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:  

 · Tjáning og miðlun 

 · Skapandi og gagnrýnin hugsun  

 · Sjálfstæði og samvinnu 

 · Nýting miðla og upplýsinga  

 · Ábyrgð og mat á eigin námi. 

 

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum. 

 

Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið: 

● Tekur ábyrgð á eigin námi. 

● Virðir vinnufrið annarra. 

● Vinnur með öðrum og sýnir jákvæðni í samskiptum. 

● Leitar upplýsinga, les sér til gagns og vinnur sjálfstætt. 

● Vinnur vel og fer eftir fyrirmælum. 

● Sýnir vönduð vinnubrögð við verkefnaskil. 

● Fer eftir þeim fyrirmælum sem lagt er upp með og skilar verkefnum á réttum 

tíma 

 

 
 
 
 
 
 
 

Námsþættir   

 
 
 
 
 

Námsmarkmið 

 
 
 
 
 

Handverk, aðferðir og tækni 

 
 
 
 
  • Notað einfaldar aðferðir greinarinnar og beitt viðeigandi áhöldum. 

  • Unnið úr nokkrum gerðum textílefna. 

  • Unnið eftir einföldum leiðbeiningum 

 
 
 
 
 

Sköpun, hönnun og útfærsla 

 
 
 
 
  • Tjáð hugmyndir sínar með einfaldri skissu 

  • Skreytt textílvinnu á einfaldan hátt. 

 
 
 
 
 

Menning og umhverfi 

 
 
 
 
  • Sagt frá íslensku hráefni og unnið með það á einfaldan hátt 

  • Sagt frá nokkrum tegundum textílefna 

  • Fjallað um mismunandi klæðnað fólks með tillite til veðurfars, athafna og tilefna 

  • Notað ný og endurunnin efni í textílvinnu. 

 

Kennsluhættir og námsmat:  

 

Kennsluhættir mótast af getu nemenda og námsmat er byggt upp af símati þar sem horft er á framfarir nemenda, hvernig nemendur beita sér í tíma og vinnusemi. 

Í textílmennt er unnið með verkleg og skapandi verkefni sem reyna á hagnýta og fagurfræðilega lausnaleit. Í list- og verkgreinum eru áherslur eru lagðar á fjóra megin þætti sem fléttast saman. 

 

Þekkingaröflun og hugmyndavinna 

Snýr að undirbúningsvinnu og tækniþjálfun. Nemendur viða að sér upplýsingum og efni, kanna, rannsaka, prófa, ímynda sér, læra tækni, forma, taka áhættu sem skerpir eigið þor og traust bæði til viðfangsefnisins og eigin hugmynda. 

 

Framkvæmd 

Felur í sér að nemendur beita aðferðum þar sem þeir umbreyta, túlka, flytja, sýna, prófa, forma og framleiða. 

 

Greining 

Felur í sér að nemendur dýpka skilning sinn og upplifun með umræðu, tjáningu og mati. Nemendur greina, yrða, meta, virða, gagnrýna, bera saman, túlka, ígrunda og rannsaka 

 

Samhengi 

Felur í sér að setja ferlið í sögulegt, menningarlegt, persónulegt og félagslegt samhengi. Nemendur yrða, meta, ígrunda, skipuleggja/endurskipuleggja, smíða kenningar, þroskast og breytast. 

 

Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati. 

 

 

Kennsluáætlun í Textílmennt skólaárið 2023-2024 

Bekkur: 3.-4. bekkur 

Námsgrein: Textílmennt 

Kennarar: Ingibjörg Ómarsdóttir 

Tímafjöldi: 60 mínútur á viku 

Námsgögn: Efni frá kennara 

Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:  

 · Tjáning og miðlun 

 · Skapandi og gagnrýnin hugsun  

 · Sjálfstæði og samvinnu 

 · Nýting miðla og upplýsinga  

 · Ábyrgð og mat á eigin námi. 

 

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum. 

 

Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið: 

● Tekur ábyrgð á eigin námi. 

● Virðir vinnufrið annarra. 

● Vinnur með öðrum og sýnir jákvæðni í samskiptum. 

● Leitar upplýsinga, les sér til gagns og vinnur sjálfstætt. 

● Vinnur vel og fer eftir fyrirmælum. 

● Sýnir vönduð vinnubrögð við verkefnaskil. 

● Fer eftir þeim fyrirmælum sem lagt er upp með og skilar verkefnum á réttum 

tíma 

 

 
 
 
 
 
 
 

Námsþættir   

 
 
 
 
 

Námsmarkmið 

 
 
 
 
 

Handverk, aðferðir og tækni 

 
 
 
 
  • Notað einfaldar aðferðir greinarinnar og beitt viðeigandi áhöldum. 

  • Unnið úr nokkrum gerðum textílefna. 

  • Unnið eftir einföldum leiðbeiningum 

 
 
 
 
 

Sköpun, hönnun og útfærsla 

 
 
 
 
  • Tjáð hugmyndir sínar með einfaldri skissu 

  • Skreytt textílvinnu á einfaldan hátt. 

  • Gert grein fyrir mismunandi tegundum handverks og notað nokkur hugtök sem tengjast greininni 

  • Leitað að einföldum upplýsingum í nokkrum miðlum 

 
 
 
 
 

Menning og umhverfi 

 
 
 
 
  • Sagt frá íslensku hráefni og unnið með það á einfaldan hátt 

  • Sagt frá nokkrum tegundum textílefna 

  • Fjallað um mismunandi klæðnað fólks með tillite til veðurfars, athafna og tilefna 

  • Notað ný og endurunnin efni í textílvinnu. 

 

Kennsluhættir og námsmat:  

 

Kennsluhættir mótast af getu nemenda og námsmat er byggt upp af símati þar sem horft er á framfarir nemenda, hvernig nemendur beita sér í tíma og vinnusemi. 

Í textílmennt er unnið með verkleg og skapandi verkefni sem reyna á hagnýta og fagurfræðilega lausnaleit. Í list- og verkgreinum eru áherslur eru lagðar á fjóra megin þætti sem fléttast saman. 

 

Þekkingaröflun og hugmyndavinna 

Snýr að undirbúningsvinnu og tækniþjálfun. Nemendur viða að sér upplýsingum og efni, kanna, rannsaka, prófa, ímynda sér, læra tækni, forma, taka áhættu sem skerpir eigið þor og traust bæði til viðfangsefnisins og eigin hugmynda. 

 

Framkvæmd 

Felur í sér að nemendur beita aðferðum þar sem þeir umbreyta, túlka, flytja, sýna, prófa, forma og framleiða. 

 

Greining 

Felur í sér að nemendur dýpka skilning sinn og upplifun með umræðu, tjáningu og mati. Nemendur greina, yrða, meta, virða, gagnrýna, bera saman, túlka, ígrunda og rannsaka 

 

Samhengi 

Felur í sér að setja ferlið í sögulegt, menningarlegt, persónulegt og félagslegt samhengi. Nemendur yrða, meta, ígrunda, skipuleggja/endurskipuleggja, smíða kenningar, þroskast og breytast. 

 

Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati.