Kennsluáætlun - náttúrufræði 8. - 10. bekkur
Bekkur: 8. - 10. bekkur
Námsgrein: Náttúrufræði
Kennari: Björgvin Valur Guðmundsson
Tímafjöldi: 120 mínútur á viku
Námsgögn: Efnisheimurinn.
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Námsþættir |
Hæfniviðmið |
Kennsluhættir |
Námsmat |
Að búa á jörðinni |
|
Fjallað er um krafta og hreyfingu, þrýsting í mismunandi efnum, rafmagn og segulmagn, orku og aflfræði. Einnig verður fjallað um loftslagsbreytingar, orsakir, afleiðingar og lausnir |
Símat í formi kaflaprófa. Mat í lok annar. |
Nýsköpun og hagnýting þekkingar |
|||
Náttúra Íslands |
|
||
Heilbrigði umhverfisins |
|
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is