Kennsluáætlun í náttúrugreinum fyrir 9. og 10. bekk

Kennsluáætlun - náttúrufræði 8. - 10. bekkur

 

Bekkur:  8. - 10. bekkur

Námsgrein:  Náttúrufræði

Kennari: Björgvin Valur Guðmundsson

Tímafjöldi:  120 mínútur á viku

 

Námsgögn: Efnisheimurinn.

 

Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla: 

 

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.

Námsþættir  

Hæfniviðmið

Kennsluhættir

Námsmat

Að búa á jörðinni

  • Útsýrt og rætt ástæður náttúruverndar

  • Útskýrt breytingar á landnotkun og tengsl þeirra við jarðvegseyðingu og orkuframleiðslu



Fjallað er um krafta og hreyfingu, þrýsting í mismunandi efnum, rafmagn og segulmagn, orku og aflfræði.  

Einnig verður fjallað um loftslagsbreytingar, orsakir, afleiðingar og lausnir

Símat í formi kaflaprófa.  Mat í lok annar.

Nýsköpun og hagnýting þekkingar

   

Náttúra Íslands

  • Lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku á Íslandi.

   

Heilbrigði umhverfisins

  • Gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun.
  • Útskýrt krafta sem verka í daglegu lífi manna.