Kennsluáætlun
Bekkur: 1. bekkur
Námsgrein: Íslenska
Kennari: Sigrún Birgisdóttir
Tímafjöldi: 10 stundir á viku
Námsgögn: Lestrarlandið, Listin að lesa og skrifa og ýmsar aðrar léttlestrarbækur, efni af skólavefnum, 123skóli og fleira efni.
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
· Tjáning og miðlun
· Skapandi og gagnrýnin hugsun
· Sjálfstæði og samvinnu
· Nýting miðla og upplýsinga
· Ábyrgð og mat á eigin námi.
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Námsþættir |
Hæfniviðmið |
Kennsluhættir |
Námsmat |
Talað mál, hlustun og áhorf |
|
Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Próf, kannanir og skimanir af ýmsu tagi. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Lestur og bókmenntir |
|
Lestrarlandið notað með vinnubókum þess. Listin að lesa og skrifa. Mest er notast við hljóðaaðferðina þ.s. hver stafur og hljóð hans er lagt inn. Þannig er unnið með hljóðvitund og stuðlar að réttri stafsetningu. Unnið með orða- og stafaspil |
Munnleg, verkleg, skrifleg og myndræn verkefni. Próf, kannanir og skimanir af ýmsu tagi. Vinnubækur og verkefnabækur. Einstaklings- og hópverkefni. |
Ritun |
|
Kennd er Ítalíuskrift. |
Skriftarbók og stafdráttur. |
Málfræði |
|
Skrifleg, verkleg og munnleg verkefni. |
Umsögn byggð á frammistöðu í vetur. Byggð á lausnum nemenda og fl. |
Kennsluáætlun
Bekkur: 2. - 4. bekkur
Námsgrein: Íslenska
Kennari: Sigrún Birgisdóttir
Tímafjöldi: 10 stundir á viku
Námsgögn: Ýmsar léttlestrar- og vinnubækur sem hæfa getu hvers nemanda. Lesrún, Ritrún, efni af skólavefnum, 123skóli og fleira efni.
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
· Tjáning og miðlun
· Skapandi og gagnrýnin hugsun
· Sjálfstæði og samvinnu
· Nýting miðla og upplýsinga
· Ábyrgð og mat á eigin námi.
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið:
Námsþættir |
Hæfniviðmið |
Kennsluhættir |
Námsmat |
Talað mál, hlustun og áhorf |
|
Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Próf, kannanir og skimanir af ýmsu tagi. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
Lestur og bókmenntir |
|
Lesnar eru bækur sem henta hverjum og einum og unnar ýmsar vinnubækur. Ýmis önnur verkefni sem tengjast lestri og safnað er saman í verkefnabók. |
Munnleg, verkleg, skrifleg og myndræn verkefni. Próf, kannanir og skimanir af ýmsu tagi. Vinnubækur og verkefnabækur. Einstaklings- og hópverkefni. |
Ritun |
|
Kennd er Ítalíuskrift. Farið er í uppbyggingu sögu. Upphaf- meginmál- endir. Kennd notkun hugarkorta við gerð sagna. Nem. semja eigin sögur í Sögubók og myndskreyta. Lesrún. |
Verkefnabækur og vinnubækur metnar. Einstakling- og hópverkefni. Símat og sjálfsmat. Tjáning og virkni. Próf og kannanir. |
Málfræði |
|
Skrifleg, verkleg og munnleg verkefni. Bækur eins og Ritrún, Lesrún. Einnig er notað efni af skólavefnum o.fl. |
Umsögn byggð á frammistöðu í vetur, verkefnalausnum nemenda og fl. Einstaklingsverkefni og hópverkefni. Verkefnabækur metnar. |
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is