Kennsluáætlun
Bekkur: 5-10. bekkur
Námsgrein: Forritun
Kennari: Björgvin Valur Guðmundsson og Steinþór Snær Þrastarson
Tímafjöldi: 60 mín. á viku
Námsgögn: MicroBit, Tölvur, Scratch, Python, Java, Raspberry pi og fl.
• Öpp • Þrautir og önnur verkefni • Vendinám
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
Ábyrgð
Þrautseigja
Frumkvæði og áræðni
Samskipti og samstarf
Námsvitund
Tjáning
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Tekur ábyrgð á eigin námi.
Virðir vinnufrið annarra.
Vinnur með öðrum og sýnir jákvæðni í samskiptum.
Leitar upplýsinga, les sér til gagns og vinnur sjálfstætt.
Vinnur vel og fer eftir fyrirmælum.
Sýnir vönduð vinnubrögð við verkefnaskil.
Fer eftir þeim fyrirmælum sem lagt er upp með og skilar verkefnum á réttum tíma.
Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati.
Námsþættir |
Hæfniviðmið |
Námsmat |
Vinnulag og vinnubrögð |
|
Verkefni |
Upplýsingaöflun og úrvinnsla |
|
Verkefni |
Tækni og búnaður |
|
|
Sköpun og miðlun |
|
|
Siðferði og öryggismál |
|
Kennsluhættir
Nemendur fá kóðunarverkefni frá kennurum. Þeir leysa þau í kóðunarforritum, fyrst í stað með einföldum kubbum s.s. Sphero eða micro:bit. Þau fá líka að kynnast kóðunarmálum og skrifa eigin kóða.
Námsmat
Að ofan er búið að lista upp þau hæfniviðmið sem verður unnið með þetta skólaár. Nemendur fá endurgjöf frá kennara um framgöngu í námi með fjórum hæfnitáknum og safna þannig á hæfnikort sitt. Í lok skólaárs verður hæfnin tekin saman og fá þá nemendur bókstafseinkunn, A, B+, B, C+, C, D.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is