Kennsluáætlun - enska 5., 6. og 7, bekkur
Bekkur: 6. og 7. bekkur
Námsgrein: Enska
Kennari: Björgvin Valur Guðmundsson
Tímafjöldi: 120 mínútur á viku
Námsgögn:
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Námsefni: Yes We Can 5, 6 og 7. Verkefni af vef og verkefni búin til af kennara.
Námsþættir |
Hæfniviðmið |
Kennsluhættir |
Námsmat |
Hlustun |
|
Hlustað á hljóðefni með kennslubókum og efni af netinu. |
Kannanir og mat í lok annar. |
Lesskilningur |
|
Lestur fréttamiðla og annarra texta á netinu. |
|
Samskipti |
|
Spjallað um áhugamál nemenda og daglegt líf. |
|
Frásögn |
|
Nemendur segja lífsreynslusögur. |
|
Ritun |
|
Ritgerðir og frásagnir frá eigin brjósti. |
|
Menningarlæsi |
|
Samþættað inn í námsefnið. |
|
Námshæfni |
Beitt einföldum námsaðferðum til að auðvelda námið, t.d. nýtt sér titil á texta eða myndir sem fylgja til að auðvelda skilning á inntaki.
|
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is