Veðrið lék við okkur í dag og þá er um að gera að vera sem mest utandyra.
Nemendur og kennarar á Yngsta stigi gripu því tækifærið og fóru í útibingó og sáu svo sannarlega ekki eftir því. Allir undu glaðir við sitt og allir unnu til verðlauna en þau voru einmitt ánægjan af því að vera úti og leika.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is