Tré

Hríslan og hópurinn.
Hríslan og hópurinn.

Í líffræði Yngsta stigs, var ákveðið að fara út í náttúruna og velja þar tré til að fylgjast með í vetur.

Því má segja að tréð hafi verið tekið í fóstur og það verður spennandi að fylgjast með því hvernig það spjarar sig í vetur, sem vonandi verður mildur og blíður.

Hérna eru myndir úr ferðinni.