Í líffræði Yngsta stigs, var ákveðið að fara út í náttúruna og velja þar tré til að fylgjast með í vetur.
Því má segja að tréð hafi verið tekið í fóstur og það verður spennandi að fylgjast með því hvernig það spjarar sig í vetur, sem vonandi verður mildur og blíður.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is